Books Should Be Free
Loyal Books
Free Public Domain Audiobooks & eBook Downloads
Search by: Title, Author or Keyword

Sæfarinn Ferðin kring um hnöttin neðansjávar   By: (1828-1905)

Book cover

Sæfarinn Ferðin kring um hnöttin neðansjávar is a captivating adventure novel that takes readers on a journey to the depths of the ocean. Written by Jules Verne, this classic tale follows the exploits of Captain Nemo and his crew as they explore the wonders of the underwater world in their remarkable submarine, the Nautilus.

Verne's vivid descriptions of the oceanic landscapes and the fantastic creatures that inhabit them bring the story to life in a way that is both educational and entertaining. The character of Captain Nemo is enigmatic and complex, adding depth to the narrative as his motivations and actions are gradually revealed.

The novel also delves into themes of exploration, science, and the relationship between humans and the natural world. It offers a thought-provoking commentary on the consequences of industrialization and mankind's impact on the environment.

Overall, Sæfarinn Ferðin kring um hnöttin neðansjávar is a timeless work of literature that continues to resonate with readers today. Its combination of adventure, intrigue, and social commentary make it a must-read for fans of classic literature and science fiction.

First Page:

SÆFARINN

(Ferðin kring um hnöttin neðansjávar)

EFTIR JULES VERNE

KOSTNAÐARMAÐUR PÉTUR G. GUÐMUNDSSON

REYKJAVÍK 1908

PRENTSMIÐJAN GUTENBERG

Sæfarinn.

(Ferðin umhverfis hnöttinn, neðansjávar).

Eftir Jules Verne.

I.

Það var árið 1866, að sá kvittur kom upp og gekk staflaust um öll lönd, að vart hefði orðið við sjóskrímsl eitt mikið og ilt.

Sumum fanst nú samt fátt um þessa sögu, sem heyrðu hana í fyrsta sinni. Sögðu þeir þetta mundu vera sæorminn alkunna, sem kemur í ljós á hverju ári og hverfur aftur án þess að gera nokkrum manni mein.

En í þetta sinn urðu margir að láta sannfærast, þó ekki væru þeir auðtrúa, því skrímsl þetta var séð af mörgum skipum og hvað eftir annað. Einu sinni sást það frá tveim skipum í senn, og var svo skamt frá þeim, að gera mátti áætlun um stærð þess. Eftir því sem sagan sagði, var það miklu meira vexti en nokkurt annað dýr, dautt eða lifandi, sem þekst hefir í höfum jarðarinnar. Það fylgdi líka sögunni, að það væri ærið hraðfara, því að á hálfsmánaðarfresti kom það í ljós á tveim stöðum með þúsund mílna millibili.

Sögur um sjóskrímslið vóru á hvers manns vörum... Continue reading book >>




eBook Downloads
ePUB eBook
• iBooks for iPhone and iPad
• Nook
• Sony Reader
Kindle eBook
• Mobi file format for Kindle
Read eBook
• Load eBook in browser
Text File eBook
• Computers
• Windows
• Mac

Review this book



Popular Genres
More Genres
Languages
Paid Books