Books Should Be Free
Loyal Books
Free Public Domain Audiobooks & eBook Downloads
Search by: Title, Author or Keyword

Leiðarvísir í ástamálum II. fyrir ungar stúlkur   By: (1884-1963)

Book cover

"Leiðarvísir í ástamálum II. fyrir ungar stúlkur" is a thought-provoking and insightful guide for young girls navigating the complexities of love and relationships. Unknown offers practical advice and wisdom on various topics such as self-love, communication, and setting boundaries.

The book emphasizes the importance of valuing oneself and not settling for less than one deserves in a relationship. Through personal stories and examples, Unknown effectively conveys the message that love should be empowering and enriching, rather than toxic and destructive.

Overall, "Leiðarvísir í ástamálum II. fyrir ungar stúlkur" is a valuable resource for young girls seeking guidance in matters of the heart. Unknown's compassionate and encouraging tone makes this book a must-read for anyone looking to cultivate healthy and fulfilling relationships in their lives.

First Page:

MADAMA TOBBA

LEIÐARVÍSIR Í ÁSTAMÁLUM

II.

FYRIR UNGAR STÚLKUR

REYKJAVÍK BÓKAFÉLAGIÐ NÝJA 1922

FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

Hvað er það, sem gerir konur yndislegar í augum karlmanna?

Eg er sannfærð um, að engin sú kona er til og hefir aldrei verið til, sem eigi hefir lagt fyrir sjálfa sig þessu líka spurningu einhvern tíma á æfinni, og þá helst meðan æskan og fegurðin voru í blóma sínum; þegar lífið brosti við og vonirnar voru sem bjartastar og himinháu skýjaborgirnar enn ófallnar, þá hefir þessi spurning komið fram í hugum allra kvenna og hver hefir reynt að svara henni eftir bestu vitund með framkomu sinni.

Það er tilgangur minn með þessum bæklingi, að reyna að benda ungum og gömlum kynsystrum mínum á ýmislegt það, er verða mætti þeim til leiðbeiningar í umgengni og samlífi við karlmenn, og einkum hvernig þær eiga að hegða sér og haga til þess að verða yndislegar í þeirra augum.

Vitanlega verður þessi tilraun mín afar ófullkomin, enda eigi á hvers manns valdi að rita stóra bók um þessi efni, en á það er einnig að líta, að verðmæti bóka fer eigi eftir blaðsíðufjölda og orðamergð þeirra, heldur eftir hinu, hvort bókin ber á borð fyrir þjóðina heilnæmar og siðbætandi kenningar, hvort heldur eru um landbúnað eða ástamál... Continue reading book >>




eBook Downloads
ePUB eBook
• iBooks for iPhone and iPad
• Nook
• Sony Reader
Kindle eBook
• Mobi file format for Kindle
Read eBook
• Load eBook in browser
Text File eBook
• Computers
• Windows
• Mac

Review this book



Popular Genres
More Genres
Languages
Paid Books