Books Should Be Free
Loyal Books
Free Public Domain Audiobooks & eBook Downloads
Search by: Title, Author or Keyword

Rímur af Grámanni í Garðshorni   By: (1839-1883)

Book cover

Rímur af Grámanni í Garðshorni is a riveting collection of Icelandic folk poetry that takes readers on a journey through the harsh landscape of medieval Iceland. The anonymous author weaves together a tapestry of tales filled with adventure, love, and betrayal, all set against the backdrop of a society struggling to survive in a harsh environment.

The poems in this collection are beautifully crafted, with rich descriptions of the Icelandic countryside and the colorful characters that inhabit it. From brave warriors to cunning sorceresses, each character comes to life through the author's vivid storytelling. The use of traditional Icelandic poetic forms adds a lyrical quality to the verses, making them a pleasure to read aloud.

One of the most striking aspects of Rímur af Grámanni í Garðshorni is its exploration of themes such as honor, loyalty, and the power of fate. The characters in these poems must grapple with difficult choices and face the consequences of their actions, creating a sense of moral complexity that adds depth to the stories.

Overall, Rímur af Grámanni í Garðshorni is a captivating work that offers readers a glimpse into the rich tradition of Icelandic folk poetry. Whether you are a fan of medieval literature or simply enjoy a well-told tale, this collection is sure to captivate and enchant.

First Page:

RÍMUR

AF

GRÁMANNI Í GARDSHORNI

KVEDNAR AF

JÓNI HJALTASYNI

Á ÁRMÚLA

ÍSAFJÖRDUR

KOSTNADARMADUR: HJALTI JÓNSSON

PRENTSMIDJA ÞJÓDVILJANS UNGA

1895

1. ríma.

Óbreytt ferskeytt.

1. Dagur grímu fælir frá, fuglar syngja taka; rístu hani Þundar þá, þér er mál að kvaka.

2. Veit jeg ekki vilja nú, vefjur orma haga, að flatmagir í fleti þú fram á miðja daga.

3. Hefja máttu hljóð á ný, hauðurs skemmta konum, söngva færðu efni í Íslands Þjóðsög o num.

4. Einkanlega óskum vér, að þú söngvum beitir fyrir sólar síkja ver, sem að Gísli heitir.

5. Settu þig á hendi hans. hæglátur í næði, svo við eyra sæmdar manns syngdu Grámanns kvæði.

6. Hann jeg ljóðin hirða bið; handar geymir fanna veikan þiggi vísna klið, verðugastur manna.

7. Eigir þú með barkann bágt bragi fram að keyra, snígtu út á einhvern hátt ögn af Kvásis dreira.

8. Láttu hvern, sem hlíðir á, hressa söngva nýja, en ekki skaltu elta þá undan þér sem flýja.

9. Þessi ráðin þér eg gef, þarf ei fleira tala, fæ mér penna blek og bréf og bið þig nú að gala.

10. Formálann jeg fella vil; foldin bráins leira girnist fremur, get jeg til, Grámanns sögu að heyra... Continue reading book >>




eBook Downloads
ePUB eBook
• iBooks for iPhone and iPad
• Nook
• Sony Reader
Kindle eBook
• Mobi file format for Kindle
Read eBook
• Load eBook in browser
Text File eBook
• Computers
• Windows
• Mac

Review this book



Popular Genres
More Genres
Languages
Paid Books